11.4.2006 | 10:20
Tröll fá loksins skjól yfir höfuđiđ e. Jákup á Klettinum
Hinn duglegi fréttaritari Tómata í rökkri, í Fćreyjum, lćtur sitt ekki eftir liggja. Dugnađurinn er hans ađall enda streyma fréttaskeytin frá honum. Nú segir hann okkur frá ţví hvernig Fćreyingar hafa hug á ţví ađ stuđla ađ frekara jafnrétti, en ţ.e m.a gert međ ţví ađ Tröllin í landinu fá loksins ađ byggja hús í Klakksvík og ţurfa ţví ekki ađ vera í eilífum felum alltaf hreint. En í ljósi stćrđar Tröllanna ţurfa húsin einnig ađ vera eftir ţví, og verđa ţví ţau stór eins og gefur ađ skilja.
Skeytiđ má lesa í heild sinni hér:
Trřllapćtur fćr stór hús |
Íkast til ferđavinnuna: Klaksvíkar býráđ hevur giviđ loyvi og hevur játtađ at stuđla viđ góđari hálvari millión, so Trřllapćtur kann byggja hús í Klaksvík |
Meginflokkur: Erlendar fréttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.