10.4.2006 | 09:48
Íţróttafréttir
Fćreyingar gera ţađ ekki endasleppt í handboltanum ţessa daganna. En kvennalandsliđ fćreyja setti á dögunum glćsilegt heimsmet í handbolta eđa ţegar ţćr gerđu sér lítiđ fyrir og unnu stöllur sínar frá Albaníu 81-1. Glćsilegt afrek.
Leikurinn ţótti hins vegar beinlínis láturlegur eins og fćreyski fréttaritari Tómata í rökkri, Jákup á Klettinum, komst ađ orđi í fréttaskeyti er hann sendi Tómötum í rökkri. Var mikiđ um spćlingar inn á vellinum.
Skeytiđ má lesa í heild sinni hér:
Hondbóltur: Fřroyar settu allarhelst eitt nýtt heimsmet hósdagin, tá hondbóltslandsliđiđ hjá kvinnum vann 81-1 móti Albania. Men framyvir eiga Fřroyar at sleppa undan at spćla móti einum hondbóltslandsliđi sum tí albanska, tí dysturin var beinleiđis láturligur.
Ţetta voru Andrés og Jákup á Klettinum fyrir Tómata í rökkri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.