Njóta allir mannréttinda - Hugleiđingar Mjerđar Markan

Ţađ hefir oft sinnis komiđ upp í huga mér hvort allir ţegnar landsins njóti fullra mannréttinda eđa eins og stjórnarskráin gerir ráđ fyrir eftir gildistöku mannréttindakaflans áriđ 1995. Hugleiđingar á borđ viđ hvort blakkir jafnt sem gulir Íslendingar njóti jafns réttar í hvívetna á viđ hina hreinrćktuđu, hvort sjúkir njóti jafns réttar í hvívetna á viđ hina hraustu eru dćmi um ţćr pćlingar mínar.

 Nú gilda lög um ađgreiningu holdsveikra frá öđrum mönnum og flutning ţeirra frá opinberum spítala nr. 3/1898 sem fyrir mistök voru tekin úr lagasafninu í kringum 1990 til ţess einmitt ađ hinir holdsveiku gćtu ekki kynnt sér misréttiđ og niđurlćginguna sem ţeir verđa fyrir međ lögunum.

 í 4. gr. laganna er sá mikilvćgi réttur tekin af holdsveikum ađ ţeir megi ekki stunda samrćđi en ţar segir í 1. tölul. ,,Holdsveikir mega ekki sofa hjá öđrum í rúmi"

Ţá segir í 2. tölul. 4. gr. ađ holdsveikir skulu hafa sér hrákdalla og mega ekki hrćkja á gólf í húsum manna.

Ţetta ákvćđi er  virkilega ósvífiđ en ţađ gerir ráđ fyrir ţví ađ holdsveikir hrćki í tíma og ótíma á gólf séu ţeir gestkomandi í húsi. Ţarna er veriđ ađ segja ađ holdsveikir séu svo ókurteisir gestir, ókurteisari en hraustir ađ ţeir hrćki í tíma og ótíma á gólf í annara manna húsum. Ţá gerir ákvćđiđ ráđ fyrir ţví ađ holdsveikir fjárfesti í sérstökum hrákdalli en fái hann ekki ađ sama skapi frá íslenska ríkinu eđa frá Tryggingastofnun, líkt og fólk sem fćr hćkjur.

Ţá segir í 3. tölul. ađ ţeir skuli hafa matarílát og borđbúnađ sem ţeir einir noti. 5. tölul. er sá sem er hvađ ósvífnastur en ţar segir orđrétt: ,,holdsveikir menn mega ekki stunda börn, ekki ţjóna óholdsveikum mönnum og ekki vinna ađ matreiđslu fyrir ađra en sjálfa sig". Ef gagnályktađ er frá ákvćđinu má glöggt merkja ađ ef mađur er ekki holdsveikur ţá er manni í lófa lagiđ viđ ađ stunda börn. Ákvćđi mćtti ţá skilja á ţann veg ađ ef Steingrímur Njálsson vćri ekki holdsveikur, mćtti hann stunda börn og gćti hann jafnframt matreitt ofaní gestinn. Ţađ er ekki nóg ađ međ ákvćđinu sé brotiđ gegn holdsveikum heldur er einnig brotiđ gegn börnum og í raun gegn blygđunarsemi ţess sem hér ritar.

 Ţađ er skođun undirritađs ađ 4. gr. holdsveikralaganna brjóti gegn mannréttindakafla stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála evrópu og ţá ađalega birtingarhátturinn en líkt og alkunna er voru lögin tekin út úr lagasafninu um 1990 til ţess ađ holdsveikir gćtu ekki kynnt sér misrétti ţađ sem ţeim er beitt međ lögunum. Ţetta fćst engan vegin stađist í góđu réttarríki.

 Ţetta reit, Mjeđur Markan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband